+354 453 8170 info@hotelvarmahlid.is
Aðventan

Aðventan

Nú er dásamlegur tími að ganga í garð, aðventan á Hótel Varmahlíð er huggulegur tími og við leggjum mikið upp úr því að skapa notalega og hlýja stemningu. Nokkrir fastir liðir eru á dagskrá á aðventunni hjá okkur, meðal þess má nefna jólahlaðborð, prjónakaffi,...
Jólahlaðborð 2015

Jólahlaðborð 2015

Eins og undanfarin ár bjóðum við ómótstæðileg jólahlaðborð þar sem gæða hráefni og frábær matseld fara saman. Jólahlaðborð 28. nóvember 2015 4. desember 2015 5. desember 2015 Verð: 8.200 kr pr. mann Borðhald hefst kl 19:30 Jólabrunch 6. desember 2015 Verð 4.600 kr pr....
Hrossablót 2015

Hrossablót 2015

Okkar rómaða Hrossablót 2015 verður haldið laugardagskvöldið 17. október kl. 19:00 Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og blaðamaður á Gestgjafanum sér um matseldina og töfrar fram margréttaða veislu þar sem hrossakjötið er í aðalhlutverki. Veislustjóri er...