+354 453 8170 info@hotelvarmahlid.is

Okkar rómaða Hrossablót 2015 verður haldið laugardagskvöldið 17. október kl. 19:00

Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og blaðamaður á Gestgjafanum sér um matseldina og töfrar fram margréttaða veislu þar sem hrossakjötið er í aðalhlutverki.
Veislustjóri er Kristinn Hugason nýráðinn forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins.
Ræðukona kvöldsins er Arna Björg Bjarnadóttir sagnfræðingur og óbyggðadrottning.
Sigvaldi Helgi Gunnarsson mætir með gítarinn og tekur lagið.
Verð kr 9.900 á mann

Þetta er viðburður sem enginn Skagfirðingur má láta fram hjá sér fara!

15215-hrossablot-dagskrain