Við leggjum mikla áherslu á þægilega upplifun, góðan mat og persónulega þjónustu í veitingasalnum okkar.
Yfir sumarið er veitingastaðurinn opinn öll kvöld. Þá er í boði matseðill með úrvali rétta þar sem áherslan er á hráefni úr héraði.
Ef panta á fyrir hópa er alltaf best að gera það með fyrirvara.
Alla morgna yfir sumartímann bjóðum við upp á klassískt Evrópskt morgunverðarhlaðborð alla morgna.
Fyrir nánari upplýsingar um opnunartíma er best að hafa samband í síma 453-8170 eða á info@hotelvarmahlid.is
Yfir vetrarmánuðina bjóðum við upp á að opna veitingastaðinn fyrir hópa, sé pantað með fyrirvara.