Jólahlaðborð 2015

Posted on Nov 11, 2015

Eins og undanfarin ár bjóðum við ómótstæðileg jólahlaðborð þar sem gæða hráefni
og frábær matseld fara saman.

Jólahlaðborð
28. nóvember 2015
4. desember 2015
5. desember 2015

Verð: 8.200 kr pr. mann

Borðhald hefst kl 19:30

Jólabrunch
6. desember 2015

Verð 4.600 kr pr. mann

Ragga og Ingi leika og syngja ljúfa jólatónlist á meðan á borðhaldi stendur.

Undanfarin ár hafa flest kvöld verið full bókuð þannig að við mælum með að þú tryggir þér borð í tíma. Leitaðu tilboða fyrir fyrirtækið, félagssamtökin, saumaklúbbinn, fjölskylduna og alla þá sem vilja gera vel við sig með dýrindis mat í notalegu umhverfi á aðventunni.

MATSEÐILL Á JÓLAHLAÐBORÐI:

FORRÉTTIR: Jólasveppasúpa, Síldarréttir, Heitreykt bleikja m/piparrrótarsósu, Innbakaður lax m/hvítlaukssósu, Grafinn lax m/graflaxsósu, Sjávarréttasalat m/rækjum & hörpuskel, Hreindýrapate m/rifsberjasósu, Dönsk lifrakæfa m/sveppum og beikoni, Pipargrafnar hrossaþynnur m/hnetum og japönsku majonesi, Reykt nautatunga m/peruchutney, Reykt önd á salati með sultuðum trönuberjum.

AÐALRÉTTIR: Jurtakryddað lambalæri, Kalkúnabringa í salvíusmjöri, Purusteik

MEÐLÆTI: Rjómasveppasósa, Sykurbrúnaðar kartöflur, Sætkartöflusalat m/baconi og vorlauk, Heimalagað rauðkál, Mozzarella salat með tómötum og basil, Eplasalat, Grænt salat m/trönuberjum, furuhnetum og fetaosti, Strengjabaunir, Rúgbrauð, laufabrauð og ásamt heimabökuðu focaccia & snittubrauði

EFTIRRÉTTIR: Jólasmákökur, Súkkulaðikaka m/pecanhnetum, Pavlova með ferskum ávöxtum og rjómakremi, Aðalbláberja triffle, Ostabakki

Fyrirspurnir og pantanir í síma 453 8170 og info@hotelvarmahlid.is

jolahladbord-augl